Ég fékk það geggjaða verkefni að fá að vera partur af auglýsingagerð fyrir HM kvenna í fótbolta fyrir N1 vorið 2022 . Arna Engilberts var yfirstílisti og ég fékk að aðstoða hana á setti. Þetta var mjög stutt og hratt ferli og gaman að upplifa það.