Ég hef lært mjög mikið í klæðskeranáminu mínu við Tækniskólann í Reykjavík af sjúklega hæfileikaríku kennurunum mínum sem hafa allar verið svo þolinmóðar við mjög óþolinmóðan mig og ég er mjög þakklátur fyrir allt sem þær hafa sýnt mér og kennt mér. Takk þið allar!
En ég hef saumað nokkrar flíkur sem við gerðum í skólanum í verklegu herra og kvenna sem mig langar að sýna.